
Peter Alexander dvelur í Gestavinnustofu Gilfélagsins febrúar 2008.
Peter Alexander er fæddur 1984, býr og starfar í London í Englandi. Hann lauk B. Sc prófi frá University College London –Bartlett Architect School árið 2007.
Hann dvaldi í Hollufgård Gestavinnustofunni í Óðinsvéum árið 2005. Hann vann fyrir skúlptúristann og skartgripahönnuðinn Andrew Logan árið 2005. Árið 2006 var hann aðstoðarmaður ljósmyndarans Wolfgang Tillmans 2006. Wolfgang Tillmans fékk bresku Turnerverðlaunin árið 2000.
