4/14/2009

RORY MIDDLETON; Introduction/Kynning



Þau verk er Rory Middleton skapar láta sig varða kvikmyndir, Arkítektúr og landslag.
Hann skapar innsetningar, skúlptúra og vídeo og notar reyk, lykt og hljóð til að skapa umhverfi sem áhorfandinn getur gengið inn í.
Með því að blanda saman nútímalegum og hefðbundnum aðferðum reynir hann að byggja upp dulúð í kringum verk hans, með því að skapa andrúmsloft kvikmynda með því að nota aðferðir kvikmynda.

Nú, þegar á Akureyri, hefur hann verið að taka upp ,,Seraching for Hjedna", vegamynd þar sem íslenskt landslag er bæði karakter og umgjörð, þar sem leikarar, listamenn og áhorfendur munu týna sér, og vona að þau munu finna hvað Hjedna er.

Rory Middleton býr og starfar í Edinburgh og útskrifaðist með MFA frá Glasgow School of Art árið 2006 og með BA frá Falmouth School of Art 2002.



Rory Middleton’s work is concerned with cinema, architecture and landscape.
He makes installations, sculpture and video and uses smoke, smell and sound to create environments into which the viewer can enter.
By combining modern and traditional techniques he aims to construct mystery and ambiguity within his work, creating cinematic space through means of cinematic devices.

Whilst in Akureyri he has been shooting ‘Searching for Hjedna’ a road movie where the Icelandic Landscape is both Character and Set, where the actor, artist and audience find themselves lost, hoping to find what is Hjedna.

Rory Middleton lives and works in Edinburgh and Graduated with an MFA from Glasgow School of Art 2006 and BA from Falmouth School of Art 2002.