10/23/2008

Kazuko Kizawa, Fyrirlestur í Myndlistaskólanum
Síðastlegin miðvikudag, þann 22. október, hélt Kazuko Kizawa fyrirlestur fyrir nemendur Myndlistaskólans á Akureyri. Hún fjallaði um heimaland sitt,Japan, fyrri gestadvalir í Kanada sem og eigin list og þróun hennar.

Kazuko Kizawa mun opna sýningu sína í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, næstkomandi laugardag, kl 14.00. Nánar um það síðar.

Last Wednesday, 22nd October, Kazuko Kizawa had a lecture for the students of the Visual School of Art in Akureyri. Her topics were her homecountry of Japan, previous residencies in Canada and her own art and it's development.

Kazuko Kizawa will open her exhibition in Deiglan, Kaupvangsstræti 23, next Saturday, at 14:00. More informations will come later.