4/23/2009

RORY MIDDLETON; Opnun í Deiglunni / Opening In Deiglan

Laugardaginn 25. apríl mun gestalistamaður Gilfélagsins í apríl, Rory Middleton, opna sýningu sína "The Fourth Wall, Searching for Hjedna" í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Sýningin opnar kl. 14:00 og verður hún opin þessa einu helgi, laugardag og sunnudag 14:00 - 17:00.

Rory Middleton vinnur aðallega með kvikmyndir, arkítektúr og landslag. Hann skapar innsetningar, skúlptúra og vídeo og notar reyk, lykt og hljóð til að skapa umhverfi er áhorfandin getur gengið inn í.This coming Saturday, 25th April, Rory Middleton, the guestartist of the Gil Society in April, will open his exhibition "The Fourth Wall, Searching for Hjedna" in Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. The exhibition will be open for this weekend only, Saturday and Sunday from 14:00 to 17:00 both days.