6/19/2014

Opin vinnustofa hjá Christu Spencer!Þýska listakonan Christa Spencer verður með opna gestavinnustofu laugardaginn 21. júní kl. 15:00-17:00. Allir hjartanlega velkomnir.