3/13/2008

Paul Fortin í Ketilhúsinu
Listamaðurinn Paul Fortin sem dvelur nú í gestavinnustofunni vinnur nú að því að setja upp listaverk í glugga Ketilhússins í Listagilinu á Akureyri.Formleg opnun verður næst komandi laugardag, 15. mars

Our guest-artist, Paul Fortin is putting up an artwork in the windows of the Ketilhús building in Kaupangsstræti, Akureyri. A formal opening is on saturday, March 15.