1/26/2009
SCOTT ROGERS; Opnun & Fyrirlestur / Opening & Lecture
Síðastlegin föstudag, þann 23 janúar, var Scott Rogers, gestalistamaður Gilfélagsins í janúar, með opið studio fyrir gesti og gangandi. Gestavinnustofan var opin frá 18:00 til 23:00.
Hann sýndi hvort um sig video verk og innsetningar. Scott var einnig með fyrirlestur í Verkmenntaskóla Akureyrar mánudaginn 26 janúar kl 10:00.
Jóna Hlíf (left) & Scott Rogers (right)
Last Friday, January 23, Scott Rogers, the guest artist of the Gil Society for January, had an open studio for the public of Akureyri. The Guest artist studio was open from 18:00 to 23:00.
He exhibited both video work and installations.
Scott also had a lecture on Monday, 26 January, at 10:00 in one of the local colleges of Akureyri, Verkmenntaskólinn á Akureyri.
Georg Óskar Manúelsson