5/17/2009

MICHELLE OOSTERBAAN; Kynning/Introduction

Kortlagning og minni spila mikilvægt hlutverk í verkum mínum. Þessa stundina er ég að skapa stórt verk er samanstendur af teikningum og klippimyndum, skapað með blandaðri tækni og ætlað að vera á tilteknum stað. Ég blanda saman ímyndaðri frásögn við persónulega sögu sem rannsakar bæði hið formlega og sálfræðilega samband á milli línu, lita og byggingarlegs rýmis þar sem skilgreing staðarins, leiðar og persónulegar sögu blandast saman.

Teikningar mínar hafa þróast út frá því ferli að vinna með tímabundna málningu á veggi.
Í fimm ár málaði ég með latex málningu, hand blönduðum iðnaðar litum, lagði litað einangrunnar límband og gvass málningu á veggi, loft og golf í tengslum við rými herbergisins. Nú teikna ég – með bleki og lituðum blýöntun; Þetta er ferill sem að leyfir mér að tengja ímyndina við þá mynd sem að ég sé. Ég teikna merki, línur og mynstur á pappír og set saman litlar sögur er gerast innan byggingarlegs ramma.

Teikning er öll um merkjagerð. Gæði merkisins –skýrt, óskýrt, gróft, mjúkt, hlykkjótt, þungt – gefur eitthvað til kynna af því sem að ég hugsa eða upplifi jafnvel þó að engin þekkjanleg mynd verði af. Stundum geri ég þungar skarandi línur með reglustiku; öðrum stundum, þá nota ég mjúka snertingu til að ná fram, draugslegum, óskýrum áhrifum. Það gæti verið að ég noti nákvæman, beinan stíl til að lýsa flóknum útlínum af blómi eða hundi, og annarsstaðar nota ég óskýrar strokur til að skapa áhrif litrófs og sprenginga. Með tímanum munu afbakaðar skreytimyndir og þykk lög sjálfsævisögulegs myndmáls þróast. Með mismunandi sjónarhornum, breytingum í stærð, og lagskiptu myndmáli, mun ég einebeita mér að því að afhjúpa mikilvægar stundir í frásögninni. Þegar horft er á verkin í nálægð, þá afhjúpast þessar stundir á mismunandi hraða, líkt og hula rýmis í hreyfingu.

Hér er tilvitnun frá bæklingi mínum frá Nútímalistasafninu í Saint Louis…

“Ég er að leita að grunnímynd sem stendur fyrir,eða táknar stundir og stað. Ég geri mér grein fyrir því að þær eru þekkjanlegar, en ekki endilega bundnar af sömu merkingu, tengslum, eða sama heimi er ég bygg þær á…ég býð áhorfandanum að setja sína merkingu/mark á einangarapar myndir = að leggja margan mismunandi skylning í verkið – gjörningur er viðheldur andrúmslofti dulúðar og forvitni og að lokum eykur á lög möguleika sögunnar.”

Michelle Oosterbaan er gestalistamaður Gilfélagsins í Maí 2009. Hún býr og starfar í Bandaríkjunum.





Drop Off Dark Star, Amber Babes, & Bedrock
51 X 120 inches, Diptcyh, Color pencil and graphite on paper, 2008
130 X 304 cm, tafla, litablýanatar og blý á pappír, 2009




MICHELLE OOSTERBAAN Statement May 2009

Mapping and memory play important roles in my work. Right now I am making large-scale drawing and collages of mixed media composed and installed specifically to a site. On rolls of paper I blend imagined narratives with personal history to explore both the formal and psychological relationships between line, color, and architectural space in which definitions of place, passage, and personal journey are united.

My drawings have evolved from the process of working on temporary paintings on walls. For five years I painted with latex paint, hand mixed industrial colors, applied adhesive colored tape, and gouache paintings to walls, ceilings, and floors in response to a rooms’ space. Now I am drawing –with ink and color pencil; Its process allows me to link what I imagine with what I see. On tall sheets of paper, I draw with marks and lines and patterns to compose pockets of stories set within architectural frameworks.

Drawing is all about mark-making. The quality of a mark—clear, blurry, rough, smooth, sinuous, bulky—communicates something of what I am thinking and feeling even when no recognizable image emerges. At times I make heavy, overlapping lines with a ruler; at others, I employ a soft touch to achieve a smoky, ephemeral effect. I may use a precise, linear style to describe the intricate contours of a flower or a dog, and elsewhere use blurry streaks to create starburst and spectrum effects. Over time, vignettes of linear abstraction and densely layered autobiographical imagery develop. With multiple perspectives, shifts in scale, and layered imagery, I concentrate on revealing the critical moments of the narrative. Viewed at a close range, these moments unfold at different speeds like veils of space in flux.

Here’s a quote from my brochure from the Contemporary Art Museum Saint Louis…

“I am searching for primary images to represent, or symbolize moments and places. I realize they are recognizable, yet not necessarily tied to the same meanings, associations, or the same world from which I construct them…I invite the viewer to put his / her meaning / imprint on the isolated images == to apply multiple interpretations of the work – an act that maintains a sense of mystery and curiosity and in the end increases the layers of the story’s potential.”



Grayin.
Stærð breytanleg, Gouache á pappír, fundin pappír, 2009
Dimensions Variable, Gouache on Paper, Found paper, 2009