6/24/2013

Listamaður í maí 2013 var Katherine Pichering frá Kanada
Katherine er fædd í Montreal í Quebec en býr nú í Vernon í Bresku Kólumbíu. Í málverkum sínum kannar listakonan tengsl myrkurs og abstraktsjónar við upplifun okkar á stöðum.