Isabelle Paga, sem er í gestavinnustofu Gilfélagsins í febrúar, vinnur að nýju verkefni með áherslu á hugmyndir eins og ósýnileika og dýrun (animality).
Ef þú vilt sjá verk í vinnslu og ræða við Isabelle þá býður hún gesti velkomna á vinnustofuna í dag 22. febrúar frá kl. 14:00- 16:00.