2/22/2014

Listamaður febrúarmánaðar í gestavinnustofunni er Isabelle Paga frá París

Isabelle Paga er frönsk listakona, fædd árið 1970 og býr og starfar í París. Isabelle notar aðallega teikningar, innsetningar og myndbönd í listsköpun sinni.

Isabelle útskrifaðist frá Ecole Nationale Superieure d'Arts de Paris-Cergy árið 1996.

Verk hennar hafa m.a. verið sýnd í Verksmidjunni á Hjalteyri í maí 2013.

Heimasíða Isabelle er: www.isabellepaga.com