8/26/2014

Sýning í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyrarvöku!


Belgíska listakonan Karen Vermeren býður gestum og gangandi að skoða sýningu sína
"North Atlantic Ridge" (Norður Atlantshafshryggurinn) í gestavinnustofu Gilfélagsins sem staðsett er efst í Gilinu við bílaplanið.
Sýningin er opin 29. - 30. ágúst (föstud. og laugard.) kl. 14:00-17:00