10/23/2014

Listamaður októbermánaðar í gestavinnustofu Gilfélagsins er Ryo YamauchiRyo Yamauchi er ljósmyndari, fædd í Japan en hefur búið í Ástralíu undanfarin ár.

Ryo verður með opna vinnustofu laugardaginn 25. okt. kl. 14:00-17:00 í gestavinnustofunni í Gilinu

Heimasíða Ryo er: http://ryoyamauchi.com