Um viðfangsefni sitt segir listakonan: “Ísland er land öfganna. Ég nota Snorra-Eddu til að túlka það í list minni. Til dæmis er fyrsta sagan um hita og kulda. Til að túlka hitann nota ég grófar teikningar sem tjá kraft hraunkvikunnar. Á hinn bóginn nota ég geómetrísk form (origami) til að túlka kaldan ísinn.”
Sýningin er opin dagana 21.-23. desember kl. 14.00-17.00.
Logg listakonunnar er: lidwinacharpentier.blogspot.com